7.12.2008 | 19:27
Grænland
Flottar myndir teknar í Thule.
Mjög sérstakar skýjamyndanir og veðurfyrirbæri á þessum slóðum sem orsakast af skilyrðum sem myndast frá innlands ísnum. Þarna hef ég upplifað mesta vind sem ég hef nokkuð tímann farið út fyrir dyr í eða 115kts auk minnsta lofthita -44°c. Hámarksvindur sem hefur verið skráður í Thule var 180 hnútar árið 1972.
Myndirnar teknar af Bryan og Cherry Alexander!
Athugasemdir
Hæ Walli
Brjálæðislega falleg mynd. Bara eins og málverk...
Kveðja Hulla (Jóu systir)
Hulla Dan, 14.12.2008 kl. 17:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.