11.10.2008 | 14:38
Sviss
Er buinn vera i Sviss undanfarid ad breyta Ikr i gull og koma undan eins og hinir millarjardamaeringarnir.
I Sviss er ekki neitt tal um kreppu innanlands en tho er mikid i frettum um fjarmalavandraedin erlendis og toluvert talad um Island og raett vid Islendinga. Ad odru leiti virdist thetta fjarmala vesen nanast engin ahrif hafa her. Reyndar er talad um ad lokad var Kaupthing banka i Genf og um 1700 innlanendur that gatu ekki nalgast peninga sina en Svissneska rikid abyrgist inneignir theirra og their geta tekid ut strax upphaedir ad 5000 Chf og restina fljott. Ekki er neitt um neina neikvaeda umraedu um Island i frettum vegna thessa eins og i Bretalandi.
Annars var thetta bara fint fri herna. Bjo i Neauchatel og skrapp ad skoda Chasserall sem er fjallstoppur i Jura fjallgardinum.
For lika a topp Mt Säntis (2502m) en reyndar thvi midur ekki gangandi i thetta skiptid.
Athugasemdir
Dóttir mín er útí Sviss, hún hringdi um daginn og sagði mér að það væri verið að tala um Ísland en ekki á neikvæðu nótunum heldur að við værum meðal 5 efstu löndum sem komu verst út úr kreppunni! Annars engin kreppa sjáanleg í Suisse!
Ps: Ég átti heima í Valais!
Ragnheiður Arna Magnúsdóttir 11.10.2008 kl. 15:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.