12.5.2008 | 10:03
Unimog ferð í Þórsmörk
Fórum um helgina eigendur Unimog trukka í helgarferð í Þórsmörk. Þetta var mjög spennandi túr fyrir krakkana. Tristan litli (3ára) nánast hljóp upp á Bólfell í Básum og hafði lítið fyrir því. Spáin hafði verið léleg en svo var veðrið bara ágætt, smá sól á laugardeginum og rigndi bara um nóttina.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.