4.5.2008 | 18:08
Raf knúinn reiðhjól
Eins og sumir vita sem þekkja mig þá á ég forláta rafmagnsreiðhjól sem er alveg bráðskemmtilegt apparat. Það er alltaf gaman að svona óvenjulegum tækjum og nú er að koma enn eitt nýtt, reyndar bensínknúið en það er mótor knúið reiðhjól og mótorinn er innan í framgjörðinni! Þ.e. framgjörðinni á venjulegu hjóli er skift út fyrir þessa.
Allt er nú til.
Athugasemdir
þessi út færsla er briljant hef séð margar enn þessi toppar þær allar
friðrik sverrisson 4.5.2008 kl. 22:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.