Skoðunardagur

Fór með Unimog trukkinn í skoðun í gær á Fornbíladögum Frumherja og Fornbílaklúbbsins. Auðvitað rann hann í gegnum skoðun eins og ekkert sé.

Það var skemmtileg útihátíðastemmning á planinu hjá Frumherja. Fullt af flottum bílum og skemmtilegu fólki með sameiginlegt áhugamál. Ég mæti aftur á næsta ári og þá með Corvettuna líka, hún nær nefnilega fornbílastatus 25 ára á næsta ári.

 Hér eru nokkrar myndir sem Tara dóttir tók á einhverjum af ferðum okkar síðasta sumar á Unimog trukknum.

PICT2060PICT2043PICT2103DSC 0012


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband