Laika alltaf spekingsleg á svip

mynd laikalogo

Minnismerki um fyrsta geimhundinn, tíkina Laiku, hefur verið afhjúpað, ríflega 50 árum eftir að Laiku var skotið út í geiminn. Ferð hennar var undanfari mannaðra geimferða Sovétmanna

Minnismerkið er í lítil stytta af hundi sem stendur á eldflaug. Það stendur fyrir utan rannsóknarstöð á vegum hersins í Moskvu en þar var Laika undirbúin fyrir ferð sína út í geiminn þann 3. nóvember árið 1957.

Lítið var vitað um áhrif geimferð á lifandi verur þegar Laiku var skotið á loft. Margir töldu að ómögulegt væri að lifa sjálft geimskotið af, hvað þá kringumstæðurnar þegar komið væri á braut um jörðu.

Sovéskum geimverkfræðingum til mikillar gleði amaði ekkert að Laiku þegar hún var komin á braut um jörðu þar sem hún sveif um í sjö daga áður en hún var svæfð. Á þeim tíma réðu Sovétmenn ekki yfir tækni til að ná henni lifandi aftur til jarðar.

Margar sögur eru til um hvernig Laika var valin til geimferðarinnar. Sumir sögðu að það væri sökum þess hve falleg hún væri en staðreyndin er sú að hún var valin úr hópi flækingshunda sem safnað hafði verið saman til þessa verkefnis.

In November of 1997, a plaque commemorating the contributions of Laika and other animals that were studied in the space program was unveiled at the Institute for Aviation and Space Medicine at Star City, just outside Moscow. The monument itself pays tribute to the fallen Russian cosmonauts, but in a corner is the image of a small mongrel dog...ears standing straight. A year later, one of the former lead scientists who had worked on the Soviet "animals-in-space" program expressed his deep regrets regarding Laika:

"The more time passes, the more I'm sorry....
We shouldn't have done it....
We did not learn enough from the mission to justify the death of the dog."

 

laikapin

af visir.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband