10.12.2007 | 12:59
STS 122 frestað
Flug Geimferjunar Atlantis leiðangur STS-122 var frestað til næsta skotglugga sem er ekki fyrir 2. janúar 2008.
Ástæða frestunar er að það varð bilun í ECO (Engine cut off sensor).
Skynjarinn er staðsettur í LH2 (Liquid hydrogen tankur no. 2) og þeir eru alls fjórir en skynjarar númer 3 & 4 gáfu ranga lesningu. ECO skynjarinn er til að vernda hreyflana ef að eldsneytismagn verður óeðlilega lágt.
Aðal tilgangur þessarar 11 daga ferðar Atlantis var að fara með búnað og gangsetja nýja rannsóknarstöð í ISS stöðinni. Áhöfn geimferjunnar er kominn aftir á aðalbækistöðvar í Houston Texas.
Mynd af staðsetningu ECO skynjara
Geimskoti frestað til 2008 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Takk fyrir góða færslu. Góð viðbót við fréttina fyrir okkur nördana :P
Halldór Eldjárn 11.12.2007 kl. 11:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.