18.11.2007 | 21:44
Himinhvolfið rannsakað
Það var stjörnubjart í kvöld svo tækifærið var gripið til að rannsaka nokkrar stjörnur nánar og leita að halastjörnu.
18.11.2007 | 21:44
Það var stjörnubjart í kvöld svo tækifærið var gripið til að rannsaka nokkrar stjörnur nánar og leita að halastjörnu.
Athugasemdir
Og funduð þið hana?
Eva 18.11.2007 kl. 21:57
Ég er ekki alveg viss. Þetta var halastjarnan Holmes sem við leitum að en hún stendur hátt á austurhimni núna.
Ég á eftir að stilla stjörnukíkinn betur af og læra á hann til að vera viss og svo var kalt úti
walter 18.11.2007 kl. 23:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.