Þyrlupallur á Rigshospitalet

Þann 2. nóvember var tekinn í notkun nýr þyrlulendingar pallur á þaki Rigshospitalet í Kaupmannahöfn.

Þyrlupallurinn er gjöf frá skipaútgerðarmanninum A.P. Moller. Kl 11:00 Lenti Agusta Westland EH-101 björgunarþyrla Danska flughersins frá Eskadrille 722 með krónprins parið Frederik og Mary og tók þar með pallinn formlega í notkun. Lendingarpallurinn er um 1000fm og er 36m í þvermál.

0

EH-101 er þyrlan er ein af 8 nýjum björgunarþyrlum sem Danir hafa tekið í þjónustu sína í apríl 2007. Þyrlan er um 23m að lengd með 3 hreyfla (Mótora) og 15.6 tonn hámarksþyngd.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Verð að segja að strúktúrinn virkar glannalegur, svona miðað við íslenskar aðstæður a.m.k  Ekki er staðsetningin Ideal heldur og hljóðmenguning gífurleg af endurkasti húsa þarna.  Hæfir varla spítala, þar sem kyrrð er jú töluvert issue.  Staðsetning hámarkar líka þann skaða semyrði, se eitthvað færi úrskeiðis.

Rellan stóð nánast upp á endann þarna í lendingunni.  Það er vonandi veðursæld þarna.

Jón Steinar Ragnarsson, 11.11.2007 kl. 02:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband