7.11.2007 | 22:40
STS-120 Discovery ferð 34.
Þetta var 34. ferð geimferjunnar Discovery eða OV-103 (orbit vehicle). Hún er nefnd eftir öðru af tveimur skipum Breska landkönnuðarins James Cook en hitt skipið var Endeavour sem er nýjasta geimskutla NASA. Næsta ferð Discovery verður STS-124 og er áætluð 24. April 2008 með viðbyggingu við ISS (International Space Station).
Næsta skot NASA er STS-122 áætlað 6. Desember með ferjunni Atlantis. Flutt verður Evrópsk smíðuð tilraunastofu eining í ISS. Það verður 24. ferðin í ISS.
Discovery lendir á Flórída | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.