7.11.2007 | 09:52
V-22 Osprey aftur
Það á ekki af Osprey´num að ganga
Í gærkvöld varð Osprey að lenda ófyrirséð (Þoli ekki orðið "nauðlenda" þegar það á ekki við) vegna þess að kviknaði í öðrum mótor eða hugsanlega kviknaði í vegna lendingarinnar. Lendingin gekk vel og engin meiddist. Atburðurinn varð við New River AS hjá Jacksonville, North Carolina.
Synd hvað þetta prógramm gengur illa. Þetta verða frábærar vélar þegar búið er að ná öllum göllum úr þeim en það virðist ætla að verða einhver eilífðarsaga.
Athugasemdir
Og BA609 hangir náttúrlega á sömu spýtu...
Jóhann, 7.11.2007 kl. 23:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.