5.11.2007 | 18:14
Nú jæja ææ...
Já gengur bara betur næst.
Vatnsleitargræjan flæktist eitthvað í þessum háspennulínum á laugardaginn.
5.11.2007 | 18:14
Já gengur bara betur næst.
Vatnsleitargræjan flæktist eitthvað í þessum háspennulínum á laugardaginn.
Athugasemdir
Flýgurðu á Grænlandi? Sýnist það svona á útsýninu hjá þér. Hef þvælst soldið þar með þyrlu. Bæi flogið með svíanum Thomasi og Jóni Kjartans hjá þyrluþjónustunni. Er leikmyndakall í bíó og auglýsingum og hef upplifað margt skemmtilegt í þyrluflugi og er mikill aðdáandi þyrluflugs.
Jón Steinar Ragnarsson, 6.11.2007 kl. 02:25
Sæll Jón.
Jú ég gerði það. Flaug 7 ár fyrir AirGreenland og Air Alpha. Í "Höfundar" myndinni er í baksýn Cap York svæðið við Thule. Það koma fljótlega fleiri myndir frá Grænlandi. Frábært land.
walter 6.11.2007 kl. 08:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.