5.11.2007 | 18:07
Svona leitar Danir að grunnvatni
Það er líklega ekki einfalt að fljúga með þetta apparat hangandi undir þyrlunni. Þetta notar Danir við leit að grunnvatni á Fjóni. Tækið er 300 fermetrar að stærð og hangir undir Eurocopter AS350B2 þyrlu.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.